Maybe not the right term for our beautiful country.
12.11.2014 | 16:25
Calling our beautiful island a "Banana Republic" is an insult to us all. Here is the definition form Wikipedia:
Banana republic is a political science term for a politically unstable country, whose economy is largely dependent on exporting a limited-resource product, e.g. bananas. It typically has stratified social classes, including a large, impoverished working class and a ruling plutocracy of business, political, and military elites.[1] This politico-economic oligarchy controls the primary-sector productions to exploit the country's economy.[2]
Although some of the above may apply, in general the column writer could have used a differnt heading for his or her post.
Og á Íslensku:
Bananalýđveldi er nýyrđi haft um lýđveldi sem hafa tíđ ríkisstjórnarskipti eđa ţar sem ráđamenn eru spilltir.
Tilkoma nafnsinns[breyta]
Nafniđ er komiđ til vegna áhrifa bandarískra stórfyrirtćkja í stjórnmálum í Hondúras. United Fruit og Standard Fruit stjórnuđu bananaútflutningi landsins en bananar voru helsta útflutningsvaran og ţví höfđu fyrirtćkin mikil áhrif á stjórnmál ţar í landi. Síđar borgađi Cuyamel Fruit ótíndum glćpamönnum fyrir ađ rćna völdum og koma á fót ríkistjórn sem var hliđholl fyrirtćkinu. Orđiđ var síđar notađ yfir lönd í Miđ-Ameríku og Karíbahafi ţar sem samskonar ástand ríkti. Í dag er hugtakiđ notađ frjálslega um lönd ţar sem stjórnmál eru í reiđuleysi.
Ţó sumt af ofnanefndu eigi viđ, er kanski ekki rétt ađ kall okkur Banana lýđveldi eđa hvađ?
The Banana Republic of Iceland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.